Kristín Helga talin hæfust

Kristín Helga talin hæfust

 

Fráfarandi framkvæmdastjóri er Sólrún Halldóra Þrastardóttir. Alls sóttu níu manns um starfið en stjórn Stúdentaráðs tók einróma ákvörðun um að Kristín Helga væri hæfust af umsækjendum.

Kristín sat sjálf í Stúdentaráði 2010-2012 og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir ráðið. Hún er með BS-gráðu í iðnaðarverkfræði, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *