Kate Winslet gifti sig um jólin

Kate Winslet gifti sig um jólin

Þetta er í þriðja skiptið sem leikkonan giftir sig en að sögn talsmanns hennar voru einungis nokkrir vinir og tvö börn hennar viðstödd athöfnina.

 

Unnustinn er frændi breska auðkýfingsins Richard Branson en Kate bjargaði móður hans út úr brennandi húsi á Necker-eyju í Karabískahafinu í ágúst í fyrra. Kate var gestur í húsinu ásamt tuttugu öðrum gestumsamkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *