islendingum fjolgar

Íslendingum hefur fjölgað um 400 í ár

Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. Þar segir að á fyrsta ársfjórðungi 2010 fæddust 1.200 börn, en 480 einstaklingar létust. Á sama tíma fluttust frá landinu 380 einstaklingar umfram aðkomna.

 

Brottfluttir einstaklingar með íslenskan ríkisborgararétt voru 430 umfram aðkomna, en erlendir ríkisborgarar sem hingað komu voru hins vegar 60 fleiri en þeir sem fluttu burt. Karlar voru í miklum meirihluta brottfluttra.

 

 

{loadposition nánar fréttir}

oli
Author: oli

Vefstjóri