Fyrsta stúlka ársins á Akranesi
Það má því segja að árið hafi farið frekar rólega af stað en á því síðasta var slegið met í fæðingum á sjúkrahúsinu á Akranesi þegar nýburar fóru í fyrsta sinn yfir tvöhundruð og sjötíu. Fyrsti Vestlendingur ársins 2010 er stúlka, þriðja banr þeirra Margrétar Þóru jónsdóttur og Einars Sigurðssonar á Akranesi.
{loadposition nánar fréttir}