Lækkun niðurgreiðslu
Þjónustutryggingin, sem fyrst tók gildi í fyrrahaust, felur í sér greiðslur til foreldra eftir að fæðingarorlofi lýkur, til þeirra sem ekki eru með leikskólapláss eða aðra dagvistunarþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar.
Þjónustutryggingin lækkar fyrsta janúar í 25.000 krónur á hvert barn á mánuði og í tuttugu þúsund fyrsta ágúst á næsta ári. Þegar þjónustutrygginging tók fyrst gildi nam hún þrjátíu og fimm þúsund krónum á hvert barn á mánuði.
{loadposition nánar fréttir}