Fæðingum fer sífellt fækkandi

Fæðingum fer sífellt fækkandi

 Í frétt í Politiken segir að tæplega 58 þúsund börn hafi fæðst í Danmörku í fyrra, sem er það minnsta í áraraðir. Í samanburði fæddust 65.000 börn árið 2008.

Fæðingatíðni er nú komin niður í 1,7 börn á fjölskyldu og fimmti hver Dani er barnlaus.

Skýringarnar gætu legið í því að sæðisgæði danskra karlmanna hafa farið dalandi síðustu ár auk þess sem konur eignast börn mun síðar á lífsleiðinni en áður, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *