Erfitt að losna við meðgöngukílóin

Erfitt að losna við meðgöngukílóin

 

“Ég hef aldrei þurft að léttast svona mikið á ævinni og á einum tímapunkti hugsaði ég að kílóin myndu ekki fara. Ég elska að æfa en ég er mjög léleg í því að passa upp á mataræðið,” segir þessi 32ja ára móðir. Hún segir að sér líði vel núna þó að árið hafi verið erfitt.

“Loksins eru gömlu fötin farin að passa. Það er búið að taka heilt ár og var miklu erfiðara en ég hélt. En mér líður mjög vel,” segir Hilary sem er gift Mike Comrie, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *