Á frumsýningu eftir brjóstaaðgerð
Pitt hrósaði unnustu sinni eftir að hún tilkynnti um aðgerðina. „Eftir að hafa orðið vitni að þessu finnst mér ákvörðun Angie, rétt eins og svo margra annarra, bera vott um sannkallaða hetjudáð,“ sagði leikarinn.
Angelina Jolie syrgir um þessar mundir frænku sína Debbie Martins, sem lést af völdum brjóstakrabbameins síðasta sunnudag, samkvæmt vísir.
{loadposition nánar fréttir}