Einna best að vera móðir á Íslandi

Einna best að vera móðir á Íslandi

 

Skýrslan sýnir að á hverju ári deyja meira en ein milljón barna áður en þau ná sólarhrings aldri. Þrjár milljónir barna látast áður en þau verða þriggja mánaða gömul, en hægt er að koma í veg fyrir 75% ungbarnadauða með ódýrum og áhrifaríkum aðferðum.

Þetta er í 14. sinn sem Barnaheill – Save the Children gefa út skýrsluna um stöðu mæðra í heiminum. Í ár er fyrsti sólarhringurinn í lífi barna skoðaður sérstaklega. Mælikvarðarnir sem skýrslan byggir á eru lífslíkur mæðra og barna, menntun, innkoma og jafnrétti kynjanna.

Allra verst er að vera móðir í Kongó. Landið vermir 176. sæti listans, en í næstneðsta sætinu er Sómalía. Afríkulönd sunnan Sahara eyðimerkurinnar koma verst út úr könnuninni, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri