Fæddust um þremur mánuðum fyrir tímann

Fæddust um þremur mánuðum fyrir tímann

Myndin er birt í tilefni af því að skýrsla Barnaheilla – Save The Children um nýbakaðar mæður kom út í dag. Í skýrslunni kemur fram að lífslíkur barna eru betri en víðast hvar annarsstaðar í heiminum. Það er meðal annars ástæða þess að Ísland er í 4. sæti á lista yfir þær þjóðir þar sem staða mæðra og barna fyrsta sólarhringinn eftir fæðingu er hvað best.

Þegar börn fæðast löngu fyrir tímann eru mörg af mikilvægustu líffærunum lítt þroskuð. Börnin þurfa því að vera löngum stundum í súrefniskassa á meðan þau eru að þroskast. Það var einmitt tilfellið með dætur Katrínar sem voru í súrefniskassa í 8 vikur en braggast nú vel, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri