Ósk um að heita Óskir hafnað
Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um að taka kvenmannsnafnið Óskir á mannanafnaskrá. Aftur á móti má nú heita Lýðgerður Míkah. Í úrskurði nefndarinnar um beiðnina um Óskir segir að nafnið uppfylli þrjú af fjórum skilyrðum laga um mannanöfn. Það taki íslenskri eignarfallsendingu, Óska, sé ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls og sé ekki þannig…