Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins.

Auglýsing sem aðeins konur sjá

Í skiltinu er innbyggð myndavél og tölva sem mælir andlitsdrætti fólks og kyngreinir það.

 Tölvan er sögð giska rétt í 90% tilvika og ef hún nemur karlmann verður skiltið svart. Gangi kona framhjá birtist hins vegar stutt auglýsing um kynjamisrétti í þróunarlöndum. Með þessu vilja samtökin vekja athygli karlmanna á hvernig það sé að vera mismunað á grundvelli kynferðis.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri