Aron og Hekla vinsælustu nöfnin

Aron og Hekla vinsælustu nöfnin

Aron og Hekla vinsælustu nöfnin

Næstu karlmannsnöfn á listanum, yfir þau tíu algengustu í fyrra, voru Alexander, Óliver, Daníel, Guðmundur, Emil, Jóhann og Jökull.

Sautján stúlkum var gefið nafnið Hekla í fyrra og 16 stúlkum nafnið Embla. Í þriðja til fjórða sæti komu svo nöfnin Anna og Emilía. 13 stúlkum voru gefin þau nöfn. Þar á eftir koma nöfnin Alexandra, Bríet, Júlía, Sara, Andrea og Freyja.

Nöfnin Emilía og Alexander voru vinsælustu nöfnin sem gefin voru börnum hér á landi árið 2017.

Nánar má lesa um vinsælustu nöfnin í fyrra á vef Þjóðskrár, samkvæmt Ruv.

{loadposition nánar fréttir}

oli
Author: oli

Vefstjóri