Adele kom, sá og sigraði á Grammy verðlaunahátíðinni

Adele kom, sá og sigraði á Grammy verðlaunahátíðinni

Adele var útnefnd í sex flokkum og vann þá alla en hún fékk m.a. verðlaun fyrir bestu plötu ársins og besta lag ársins.

 

Verðlaunahátíðin var haldin í skugga af fregnunum um ótímabært andlát stórstjörnunnar Whitney Huston ,og notuðu flestir listamennirnir sem komu fram á hátíðinni tækifærið til að minnast Huston.

Eins og sjá má á myndunum var hún glæsileg klædd í svartan kjól.

Ég þarf að fá að þakka læknunum sem gáfu mér röddina á ný, sagði Adele sem veiktist í nóvember í fyrra og þurfti að aflýsa öllum tónleikum það sem eftir lifði árs.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri