Vilja barn
Tímaritið Star hefur eftir heimildarmanni sínum að Craig sé svo spenntur yfir hugmyndinni að hann sé þegar farinn að pæla í nöfnum á barnið.
Weisz á soninn Henry með fyrrverandi eiginmanni sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky, og Craig á tvítuga dóttur að nafni Ella. Að sögn heimildarmanna Star er Weisz engu minna spennt fyrir því að eignast annað barn.
{loadposition nánar fréttir}