True Blood parið eignast tvíbura

True Blood parið eignast tvíbura

 

Í tilkynningunni kom fram að börnin hefðu fæðst nokkrum vikum fyrir tímann en væru við góða heilsu og að foreldrarnir væru í skýjunum.

Þetta eru fyrstu börn leikkonunnar sem er þrítug en Myoer sem er fjörtíu og tveggja ára á tvö börn úr fyrra sambandi.

Parið kynntist við tökur á True Blood þáttunum þar sem þau fara bæði með stór hlutverk, samkvæmt vísir.

 

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri