Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum: Tekjutengd gjaldskrá og hvatar til að stytta dvalartíma

Borgarráð hefur samþykkt að setja tillögur að umbótum á leikskólastarfi í samráðsferli. Í þeim felst…

Leik­skóli heimtar tugi þúsunda fyrir „lista­verk“ barnanna

Foreldrar leikskólabarna í Brisbane í Ástralíu efndu til mótmæla á dögunum, þegar…

Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana

Nokkrir úrskurðir féllu hjá mannanafnanefnd í síðustu viku þar sem kvenkyns nöfnin Seba, Þorbirna og…

Eiga eftir að ráða tólf starfs­menn svo hægt sé að opna allar deildir

Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar segir ötullega unnið að því að manna leikskóla bæjarins svo hægt sé…

Ríf­lega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400

Til viðbótar við þau 400 börn 12 mánaða og eldri á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík hafa 786…

Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur

Framlag til Fæðingarorlofssjóðs mun hækka um 1,8 milljarð króna á komandi fjárlagaári. Er það gert…

Öllum börnum undir sex mánaða boðin for­vörn gegn RS veiru

Öllum ungbörnum undir sex mánaða aldri verður boðin forvörn gegn RS veirusýkingu frá og með október…

Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykja­vík fækkar milli ára

Alls eru 400 börn 12 mánaða og eldri á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík. Ef horft er til barna…