Eurovision: Pólverjar gefa Íslandi 12 stig
Þrjár þjóðir eru með nokkuð afgerandi forystu í forkeppni ESCToday: Ísrael og Þýskaland eru með 130 og 131 stig í harðri keppni um annað sæti, en efst trónir danska lagið með hvorki meira né minna en 150 stig.
Lagið þykir afar sigurstranglegt og það má því velta fyrir sér hvort Jóhanna Guðrún nagi sig í handarbökin þar sem henni stóð til boða að syngja lagið ásamt dönskum söngvara.
{loadposition nánar fréttir}