reglur-reglugerðir
|

Hafnarfjörður reglugerðir

Daggæsla í heimahúsi Skyldur dagforeldra Fjöldi barna hjá hverju dagforeldri má mest vera fimm börn á sama tíma. Dvalartími má vera allt að 9 tímum á dag, alla virka daga. Dagforeldri ber ábyrgð á barni meðan á dvölinni stendur og þarf að passa upp á öryggi barnsins og hlúa að andlegri og líkamlegri velferð þess….