Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum: Tekjutengd gjaldskrá og hvatar til að stytta dvalartíma
Borgarráð hefur samþykkt að setja tillögur að umbótum á leikskólastarfi í samráðsferli. Í þeim felst meðal annars tillaga að breyttri gjaldskrá og fjárhagslegum hvötum til að foreldrar nýti einungis þá dvalartíma sem þeir þurfa. Tillögur stýrihóps að umbótum á náms- og starfsumhverfi leikskóla í Reykjavíkurborg voru lagðar fyrir í borgarráði í morgun sem samþykkti að…