Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum: Tekjutengd gjaldskrá og hvatar til að stytta dvalartíma

Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum: Tekjutengd gjaldskrá og hvatar til að stytta dvalartíma

Borgarráð hefur samþykkt að setja tillögur að umbótum á leikskólastarfi í samráðsferli. Í þeim felst meðal annars tillaga að breyttri gjaldskrá og fjárhagslegum hvötum til að foreldrar nýti einungis þá dvalartíma sem þeir þurfa. Tillögur stýrihóps að umbótum á náms- og starfsumhverfi leikskóla í Reykjavíkurborg voru lagðar fyrir í borgarráði í morgun sem samþykkti að…

Leik­skóli heimtar tugi þúsunda fyrir „lista­verk“ barnanna

Leik­skóli heimtar tugi þúsunda fyrir „lista­verk“ barnanna

Foreldrar leikskólabarna í Brisbane í Ástralíu efndu til mótmæla á dögunum, þegar leikskólastjórnendur kröfðust 163 þúsund króna fyrir „listaverk“ barnanna. Craigslea Community Kindergarten and Preschool í Brisbane var lokað í síðasta mánuði, þegar fjárframlög til skólans voru stöðvuð vegna athugasemda við stjórnun hans. Meirihluti stjórnar skólans hafði þá sagt af sér og gjaldkerinn Thomas D’Souza…

Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana

Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana

Nokkrir úrskurðir féllu hjá mannanafnanefnd í síðustu viku þar sem kvenkyns nöfnin Seba, Þorbirna og Ívalú voru meðal annars samþykkt og færð í mannanafnaskrá. Þá var einnig kvenmannsnafnið Natasha samþykkt og fært í mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði af nafninu Natasja sem þar var fyrir á skrá. Karlkyns eiginnafnið Samir fékkst einnig samþykkt sem og einnafnið Hrafnbjört….

Eiga eftir að ráða tólf starfs­menn svo hægt sé að opna allar deildir

Eiga eftir að ráða tólf starfs­menn svo hægt sé að opna allar deildir

Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar segir ötullega unnið að því að manna leikskóla bæjarins svo hægt sé að taka inn ný börn. Enn á eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir leikskólans. Frá því í apríl hafa verið gerðir 15 starfsmannasamningar. Fjallað var um það í kvöldfréttum Sýnar í gær að foreldrar ungbarna…

Ríf­lega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400

Ríf­lega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400

Til viðbótar við þau 400 börn 12 mánaða og eldri á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík hafa 786 börn fengið boð um leikskólapláss en ekki hafið leikskólagöngu. Oddviti Sjálfstæðismanna í borginni segir meirihlutann beita gamalkunnum brellum í umfjöllun um stöðu leikskólamála. Í byrjun mánaðar var fjallað um að 400 börn 12 mánaða og eldri væru…

Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur

Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur

Framlag til Fæðingarorlofssjóðs mun hækka um 1,8 milljarð króna á komandi fjárlagaári. Er það gert vegna ákvæðis í kjarasamningum frá því í fyrra um að hámarksgreiðslur úr sjóðnum eigi að hækka úr átta hundruð þúsund krónum í níu hundruð þúsund. Í fjárlagafrumvarpinu segir að einnig sé verið að taka tillit til spár Hagstofu Íslands um…

Öllum börnum undir sex mánaða boðin for­vörn gegn RS veiru

Öllum börnum undir sex mánaða boðin for­vörn gegn RS veiru

Öllum ungbörnum undir sex mánaða aldri verður boðin forvörn gegn RS veirusýkingu frá og með október næstkomandi. RS-veiran er algeng orsök öndunarfærasýkinga, sem leggst sérstaklega þungt á börn á fyrsta aldursári, og veldur árlega fjölda innlagna á sjúkrahús hérlendis og erlendis. Frá þessu er greint á vef embættis landlæknis. Í tilkynningu landlæknis segir að ef…

Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykja­vík fækkar milli ára

Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykja­vík fækkar milli ára

Alls eru 400 börn 12 mánaða og eldri á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík. Ef horft er til barna 18 mánaða og eldri eru þau 67. Í fyrra biðu á svipuðum tíma 653 barn og 2023 voru þau 658. Þetta kemur fram í gögnum sem Skóla- og frístundasvið borgarinnar tók saman um bið barna í…

Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína

Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína

Mannanafnanefnd hefur samþykkt nafnið Snjókaldur í nýjum úrskurði. Hins vegar má ekki heita Latína né Væringi. Í úrskurðinum kemur fram að almennt séu mannanöfn ekki lýsingarorð líkt og snjókaldur er heldur séu þau almennt leidd af nafnorðum. Þó séu til nöfn sem dregin eru af lýsingarorðum, líkt og fornu nöfnin Teitur, Bjartur og Ljótur. Ekki…

Glæ­nýr leik­skóli í Mos­fells­bæ heitir Sumar­hús

Glæ­nýr leik­skóli í Mos­fells­bæ heitir Sumar­hús

Nýr leikskóli hefur verið opnaður í Helgafellslundi í Mosfellsbæ sem hefur fengið nafnið Sumarhús. Leikskólinn er fyrir börn á aldrinum eins til fimm ára og rúmar 150 börn. Bæjarstjóri segir opnunina mikilvæg tímamót fyrir Mosfellsbæ. Í tilkynningu er greint frá því að opnun leikskólans sé stór og mikilvægur áfangi í bættri þjónustu við börn og…