Bullock hefur tekið ákvörðun
„Sandy hefur komist að þeirri niðurstöðu að þau geta ekki verið saman áfram,” sagði heimildarmaður í samtali við Daily Star. Heimildir herma að Bullock hafi dvalið á setri sínu í Texas síðan að upp komst um samband James og Michelle McGee.
Fyrirfram hafði verið gert ráð fyrir að Bullock kæmist að þessari niðurstöðu. Skilnaðurinn verður þó ekki auðveldur fyrir hana en hún ku sakna stjúpdóttur sinnar úr hjónabandinu ansi mikið.
{loadposition nánar fréttir}