Búin að missa öll óléttukílóin
“Hún er búin að losa sig við öll kilóin og æfir eins og brjálæðingur með þjálfara,” segir vinkonan sem vill ekki láta nafns síns getið.
Kristin og unnusti hennar, Jay Cutler, eignuðust sitt fyrsta barn, soninn Camden, fyrir aðeins fimm vikum.
“Geng með halla á hlaupabrettinu til að þjálfa rassinn. Bæ, bæ meðgöngukíló,” skrifaði Kristin á Twitter-síðu sína í síðustu viku, samkvæmt vísir.
{loadposition nánar fréttir}