Börn fái talsmann

Börn fái talsmann

 

Það felur í sér að við meðferð forsjármála, umgengnismála, lögheimilismála og annarra mála hjá sýslumönnum og fyrir dómstólum verði heimilt að skipa barni eða börnum sérstakan talsmann við meðferð málsins. Hlutverk talsmanns verði að ræða við barnið, kanna afstöðu þess til máls og koma sjónarmiðum þess á framfæri. Talsmanni ber að gæta hlutleysis gagnvart foreldrum barns eða eftir atvikum öðrum aðilum máls og gæta eingöngu að hagsmunum barnsins, samkvæmt ruv.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri