Leik­skóli heimtar tugi þúsunda fyrir „lista­verk“ barnanna

Leik­skóli heimtar tugi þúsunda fyrir „lista­verk“ barnanna

Foreldrar leikskólabarna í Brisbane í Ástralíu efndu til mótmæla á dögunum, þegar leikskólastjórnendur kröfðust 163 þúsund króna fyrir „listaverk“ barnanna. Craigslea Community Kindergarten and Preschool í Brisbane var lokað í síðasta mánuði, þegar fjárframlög til skólans voru stöðvuð vegna athugasemda við stjórnun hans. Meirihluti stjórnar skólans hafði þá sagt af sér og gjaldkerinn Thomas D’Souza…