Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana

Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana

Nokkrir úrskurðir féllu hjá mannanafnanefnd í síðustu viku þar sem kvenkyns nöfnin Seba, Þorbirna og Ívalú voru meðal annars samþykkt og færð í mannanafnaskrá. Þá var einnig kvenmannsnafnið Natasha samþykkt og fært í mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði af nafninu Natasja sem þar var fyrir á skrá. Karlkyns eiginnafnið Samir fékkst einnig samþykkt sem og einnafnið Hrafnbjört….