Eiga eftir að ráða tólf starfs­menn svo hægt sé að opna allar deildir

Eiga eftir að ráða tólf starfs­menn svo hægt sé að opna allar deildir

Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar segir ötullega unnið að því að manna leikskóla bæjarins svo hægt sé að taka inn ný börn. Enn á eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir leikskólans. Frá því í apríl hafa verið gerðir 15 starfsmannasamningar. Fjallað var um það í kvöldfréttum Sýnar í gær að foreldrar ungbarna…