Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir
Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar segir ötullega unnið að því að manna leikskóla bæjarins svo hægt sé að taka inn ný börn. Enn á eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir leikskólans. Frá því í apríl hafa verið gerðir 15 starfsmannasamningar. Fjallað var um það í kvöldfréttum Sýnar í gær að foreldrar ungbarna…