Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára
Alls eru 400 börn 12 mánaða og eldri á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík. Ef horft er til barna 18 mánaða og eldri eru þau 67. Í fyrra biðu á svipuðum tíma 653 barn og 2023 voru þau 658. Þetta kemur fram í gögnum sem Skóla- og frístundasvið borgarinnar tók saman um bið barna í…