Veirusýking í leikskólum

Veirusýking í leikskóla

Veiran er mjög smitandi og veldur því að börnin fá litlar blöðrur í munninn, í lófa og á iljar.  Útbrotin geta einnig komið fram í kringum munninn og á fótleggjum. Þetta getur valdið því að börnin eiga erfitt með að borða.Þar sem hún sé mjög smitandi og einkennin komi ekki í ljós fyrr en nokkrum dögum eftir smit séu dæmi þess að mörg börn úr sama leikskóla eða hjá sömu dagmóður smitist. Fram kemur á heimasíðu skólans að læknir mæli með því að börn sem veikjast séu höfð heima í fjóra daga börnin geti fengið smáhita en önnur séu alveg hitalaus.
börn sem sýkist myndi mótefni gegn veirunni sem endist ævilangt og því fái fullorðnir ekki þennan sjúkdóm Sjúkdómurinn sem hér um ræðir er stundum ranglega nefndur gin- og klaufaveiki, en sá sjúkdómur leggst eingöngu á klaufdýr.

Hér má lesa um sjúkdóminn á Wikipedia.

{loadposition nánar fréttir}
oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *