Varð ólétt eftir 8 vikna ástarsamband

Varð ólétt eftir 8 vikna ástarsamband

Kate varð ófrísk aðeins átta vikum eftir að hún kynntist Matt Bellamy, söngvara hljómsveitarinnar Muse. Hún er ánægð með lífið og tilveruna og hvernig sambandið hefur þróast en allir fjölskyldumeðlimirnir blómstra að hennar sögn.

“Þegar ég varð ólétt þá breyttist allt; ég sjálf og líkami minn. Allt varð ein stór ákvörðun. Þetta var engin tilviljun og núna þremur árum seinna er allt ennþá dásamlegt,” segir Kate, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri