Valdamiklar systur
Þær voru staddar í versluninni til að kynna nýja fatalínu sem þær unnu saman að. Þær litu báðar stórkostlega út en þetta er í fyrsta sinn sem systurnar sjást opinberlega saman eftir að fréttist um skilnað foreldra þeirra.
Jessica var í öllu úr fatalínunni Jessica Simpson Collection og hefur sjaldan litið betur út. Þetta eru svo sannarlega atorkumiklar systur!
{loadposition nánar fréttir}