Uma eignaðist dóttur
Stúlkan fæddist á mánudag og heilsast móður og barni vel að sögn talsmanns Thurman.
Thurman og Busson hófu samband sitt árið 2007 en hættu saman tveimur árum síðar. Árið 2011 tóku þau saman á ný og trúlofuðu sig stuttu síðar. Thurman á fyrir dótturina Maya Ray og soninn Levon Roan með leikaranum Ethan Hawke og Busson á tvo syni með fyrirsætunni Elle Macpherson, samkvæmt vísir.
{loadposition nánar fréttir}