Stúlkan sem sagði "já" á Þjóðhátíð er ófrísk

Stúlkan sem sagði “já” á Þjóðhátíð er ófrísk

27 ára, þegar hann bað hennar á eftirminnilegu andartaki í Herjólfsdalnum á Þjóðhátíðinni nýliðna helgi eins og sjá má hér.

 

Hvernig leið þér þegar hann bað þín? „Þetta var æðislegt alveg. Það er bara ekki hægt að lýsa tilfinningunni. Mér leið bara rosalega vel. Við erum búin að vera saman í eitt ár – fyrsti kossinn okkar var á sama tíma og stað í fyrra,” segir Auður spurð hve lengi sambandið hefur staðið yfir.

Hafið þið ákveðið daginn sem þið ætlið að gifta ykkur? „Nei ekki ennþá.”

Hvernig voru viðbrögð fjölskyldunnar? „Rosalega góð.”

„Ja… það er eitt á leiðinni ég er komin þrettán vikur,” svarar Auður glöð í bragði spurð út í barneignir í framtíðinni, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri