Straumhvörf í rannsóknum á krabbameini

Straumhvörf í rannsóknum á krabbameini

Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að skanni þessi muni gera læknum kleyft að sjá strax hvort viðkomandi krabbameinssjúklingur þurfi viðamikla aðgerð til að stöðva útbreiðslu krabbameinsins eða ekki.

 

Fyrir sjúklinginn er verulegur ábati fólgin í því að fá rétta meðferð strax en þurfa ekki að eyða dýrmætum tíma sínum í meðferð sem virkar ekki.

Í dag mun danska vísindarannsóknaráðið veita rúmum 13 milljónum danskra króna í þetta verkefni.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri