Sleikjó með brjóstamjólkurbragði

Sleikjó með brjóstamjólkurbragði

 

Fyrirtækið, sem heitir Lollyphile, vonast til að sleikjóinn eigi eftir að slá í gegn hjá yngri kynslóðinni – sem og þeirri eldri.

Það er þó ekki alvöru brjóstamjólk sem notuð er í framleiðsluna heldur hefur fyrirtækið þróað efni sem bragðast nánast alveg eins og brjóstamjólk.

„Fólki á annað hvort eftir að finnast þetta snilld eða ógeðslegt. Ég vil þó spyrja þá síðarnefndu: Afhverju er brjóstamjólk ógeðsleg en kúamjólk ekki?“

Stykkið kostar 10 dollara, eða um 1200 krónur, samkvæmt vísir.

Sjá má heimasíðu fyrirtækisins hér.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri