Skírðu tvíburana um helgina

Skírðu tvíburana um helgina

 

Börnin heita Grímur Fannar og Fanney Petra en þau voru nefnd í höfuð á langöfum sínum á heimili þeirra á sunnudaginn með allra nánustu fjölskyldu.

Katrín Anna, systir tvíburanna, tók lagið Stingum af við mikinn fögnuð viðstaddra.

Það sérstaka átti sér stað þegar tvíburarnir fæddust að þeir komu í heiminn sitthvoru megin við miðnætti og eiga því ekki sama afmælisdaginn, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri