Sigrún Ósk eignaðist annan strák
Sigrún setti eftirfarandi skilaboð ásamt mynd af drengnum á Facebook síðuna sína í gær:
“Lítill drengur stimplaði sig inn í fjölskylduna í gær. Foreldrunum fannst hann strax við fyrstu sýn mjög kunnuglegur og mælingar staðfestu það, rúmlega 4 kg og 55 cm – Öllum heilsast vel.”
Fyrir á sjónvarpskonan tveggja ára son með sambýlismanni sínum, Jóni Þór Haukssyni, en nýfæddur drengurinn er vægast sagt mjög líkur bróður sínum, samkvæmt vísir.
{loadposition nánar fréttir}