Pink eignaðist stelpu

Pink eignaðist stelpu

Sem þau hafa nú þegar nefnt Willow Sage Hart og var tekin með keisaraskurði sem heppnaðist að þeirra sögn vel.
Pink skrifaði á Twitter síðuna sína að stúlkan væri heilbrigð og falleg eins og pabbi hennar, Carey.
Á vef RadarOnline.com var sagt frá því þegar hún kom á “Cedars-Sinai” spítalann um kl 12.30 að staðartíma.
Pink mun nú vera áfram á spítalanum til mánudags til að jafna sig eftir uppskurðinn.

{loadposition nánar fréttir}
oli
Author: oli

Vefstjóri