Óbrigðult ráð gegn skalla komið fram

Óbrigðult ráð gegn skalla komið fram

Þetta hefur verið kölluð vampíraðferðin. Þar með verða til nýjar frumur við skallann sem örva hárvöxt á svæði sem var gróðurlaust fyrir. Þetta kemur fram í Sunday Times nú um helgina.

Nýjustu rannsóknir á þessu sviði, sem vísindamenn við Alþjóðlega Hár-rannsóknarsjóðinn, sem er til húsa í Háskólanum Brescia í Ítalíu og í Ísrael einnig, voru rannsakaðir einir 45 skallamenn. Sjúklingunum var skipt í þrennt, einn hópurinn fékk blóðvökvann í hársvörðinn, annar stera og sá þriðji lyfleysu. Árangurinn var greinilegur blóðvökvasprautunum í hag, samkvæmt vísir.

Sjá nánar um málið hér.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri