Nýtt bóluefni gegn malaríu
Í bóluefnið er notaður svo kallaður ónæmisglæðir frá lyfjarisanum GlaxoSmithKline. Með bóluefninu efldust mótefnisviðbrögð barnanna um allan helming. Önnur tilraun á um 400 börnum er hafin. Talið er að um ein milljón manna deyi árlega úr mýrarköldu, aðallega börn og ungmenni.
{loadposition nánar fréttir}