Meghan Markle semur við Disney

Meghan Markle semur við Disney

Meghan Markle semur við Disney

Meghan samdi við Disney áður en hún og Harry prins tilkynntu í vikunni að þau hygðust hætta opinberum störfum fyrir hirðina.

 

The Hollywood Reporter fjallar um þessa fyrirhuguðu samvinnu Meghan og Disney og segir jafnframt frá því að í sumar hafi Harry og Meghan mætt á Evrópufrumsýningu á Konungi ljónanna. Sú sýning hafi verið til stuðnings samtakanna Afríkugarðar sem Harry styður.

Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Elísabet Englandsdrottning hefur boðað sonarson sinn, Harry, á sinn fund í Sandringhamhöll í fyrramálið til að ræða framtíðarhlutverk hans og Meghan innan hirðarinnar, samkvæmt ruv.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri