Langerfiðasta meðgangan

Langerfiðasta meðgangan

 

“Þetta er langerfiðasta meðgangan mín. Ég glími við fullt af vandamálum og ég er mun þyngri en ég var á fyrri meðgöngum. En þetta er í fjórða sinn sem ég geri þetta þannig að ég veit við hverju ég á að búast,” segir Katie en nýjasti fjölskyldumeðlimurinn verður fyrsta barn hennar og núverandi eiginmanns hennar, Kieran Hayler.

“Ég er ólétt, ekki veik. Ég hef kvartað aðeins á þessari meðgöngu því ég hef glímt við vandamál en það þýðir samt ekki að ég geti þetta ekki,” segir Katie sem á fyrir soninn Harvey, ellefu ára, með knattspyrnukappanum Dwight York og soninn Junior, sjö ára, og dótturina Princess, fimm ára, með fyrrverandi eiginmanni sínum Peter Andre, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri