Konunglegi erfinginn kominn á Twitter

Konunglegi erfinginn kominn á Twitter

Nokkrum mínútum eftir tilkynninguna var einhver sniðugur Twitter-notandi sem notaði tækifærið og bjó til reikning sem heitir einfaldlega, @IamRoyalBaby, eða @Égerhinnkonunglegihvítvoðungur.

 

Notandinn er nú þegar kominn með yfir þrjú þúsund fylgjendur á Twitter. Fyrsta færslan var á þessa leið: „Hæ allir, þetta er ég” Stuttu síðar kom færslan sem hljómaði svona: „Ég get staðfest það að ég er ekki rauðhærð/ur”, sem var endursent (e.retweet) yfir 400 sinnum á innan við tuttugu mínútum, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri