Katrín heldur ekki jólin með bresku konungsfjölskyldunni

Katrín heldur ekki jólin með bresku konungsfjölskyldunni

Í staðinn mun Katrín verða heima hjá foreldrum sínum í Berkshire.

Þetta kemur fram í sunnudagútgáfu Telegraph. Það er hefð hjá bresku konungsfjölskyldunni að hún komi öll saman og haldi jólin á sveitasetri sínu Sandringham í Norfolk.

Heimildir Telegraph segja að Katrín vilji vera í sem minnstri fjarlægð frá sjúkrahúsi og fari því ekki til Sandringham.

Þetta skapar nokkurn vanda fyrir Vilhjálm eiginmann Katrínar. Reiknað er með að hann fari fyrst til Sandringham og eyði þar einum degi áður en hann heldur til Berkshire og eyðir afganginum af jólunum með sinni heittelskuðu, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

oli
Author: oli

Vefstjóri