Kate Hudson í súper formi

Kate Hudson í súper formi

 

Glee gestastjarnan sást fara í gegnum fullkomnar Pilates æfingar á ströndinni í Santa Barbara en hún var á ströndinni til þess að taka upp Pilates æfingamyndband.

Enginn vafi leikur á að myndbandið verði áhugavert en Kate hefur tvímælalaust unnið hörðum höndum til að komast í form. Í 15 ár hefur hún unnið með sama einkaþjálfaranum og Pilates kennara, Nicole Stuart.

Nicole sagði í viðtali við Shape tímaritið að Kate verji miklum tíma í að æfa Pilates en blandi því með öðrum tegundum af æfinga.

Kate Hudson á tvo syni en þann yngri á hún með unnusta sínum, Matt Bellamy sem einnig var á svæðinu til að styðja hana. Þrátt fyrir að hafa eignast son fyrir tveimur árum er Kate í betra formi en nokkru sinni fyrr, samkvæmt vísir.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *