Jolie og Pitt slógu í gegn á rauða dreglinum

Jolie og Pitt slógu í gegn á rauða dreglinum

Parið var upp á sitt allra besta, Jolie klæddist stórglæsilegum svörtum Versace kjól með klauf, bar rauðan varalit og var með íburðarmikið hár á meðan Pitt klæddist smóking frá Tom Ford.

 

Það lá vel á parinu og það gaf sér góðan tíma til að stilla sér upp fyrir ljósmyndara og slá á létta strengi fyrir aðdáendur.

Gwyneth Paltrow vakti einnig mikla athygli í hvítumTom Ford kjól en ljósir litir voru áberandi í kjólavali stjarnanna, samkvæmt vísir.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri