Jessica Simpson búin að eiga

Jessica Simpson búin að eiga

 Söngkonan tilkynnti fæðingu stulkubarns Maxwell Drew Johnson á vefsíðu sinni, hún sagði sagði að barnið hafi vegið 4.4 kílo og var 53 sentimetrar.

“Við erum svo þakklát fyrir alla ást, stuðning og bænasvör sem við höfum fengið,” sagði hún í yfirlýsingu. “Þetta hefur verið mikil lífsreynsla!”

Söngkonan, raunveruleikaþátta og sjónvarpsstjarnan var hreinskilinn um meðgöngu sína í spjallþætti nokkrum vikum fyrir fæðinguna.

Hér má sjá fréttaskot af erlendum frétta miðli (abc news)

video platformvideo managementvideo solutionsvideo player

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri