Íþróttakrakkar fá hærri einkunnir í skóla
Þetta eru niðurstöður könnunar vísindamanna við háskólann í Malmö í Svíþjóð sem fylgst hafa með yfir tvö hundruð grunnskólabörnum um níu ára skeið.
Af þeim nemendum sem fengu meiri íþróttakennslu náðu 96 prósent lágmarkseinkunn upp í framhaldsskóla en 89 prósent í viðmiðunarhópnum. Mestur munurinn var hjá strákunum, 96 prósent á móti 83 prósentum, samkvæmt vísir.
{loadposition nánar fréttir}