Hækkun barnabóta dugir ekki til

Hækkun barnabóta dugir ekki til

 Þegar hækkunin kemur til framkvæmda á næsta ári munu bætur einstæðs tveggja barna foreldris á lágmarkslaunum, samt sem áður verða átta prósentum rýrari en fimm árum áður. Kaupmáttur barnabóta hjóna með tvö börn hefur rýrnað um nærri 30 prósent frá því í ársbyrjun 2008. Eftir hækkunina á næsta ári verður kaupmáttur þeirra samt tæpum þremur prósentum minni en fyrir fimm árum. Hér er einnig miðað við lágmarkslaun, samkvæmt ruv.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri