Fólínsýra gegn einhverfu

Fólínsýra gegn einhverfu

 

Þetta kom fram við rannsókn sérfræðinga við norsku lýðheilsustofnunina sem greint er frá í Journal of the American Medical Association. Rannsóknin náði til rúmlega 85.000 norskra barna sem fædd voru á árunum 2002-2008. Næring mæðranna var skráð og börnunum fylgt eftir í þrjú til 10 ár. Í ljós kom að 40% minni hætta var á því að börn fæddust einhverf hjá mæðrum sem tóku fólínsýru að minnsta kosti fjórum vikum fyrir getnað og í átta vikur eftir hann, samkvæmt ruv.

 

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri