Fimmta hver kona reykir á meðgöngu

Fimmta hver kona reykir á meðgöngu

Þá reykja 45% kvenna undir tvítugu meðan á meðgöngu stendur.
Rannsóknin leiddi ennfremur í ljós að reyki móðir þegar hún er barnshafandi aukast líkur á barn hennar fæðist með hjartagalla, vanskapaða útlimi eða án útlima um allt 25%. Enn líklegra er að barnið fæðist með klofinn góm. Talið er að um 3700 börn fæðist með slíka galla á hverju ári í Englandi og Wales.
Heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að skera upp herör gegn reykingum kvenna á meðgöngu. Rannsóknin sýni að nauðsynlegt sé að ráðst í slíkar aðgerðir og fræða mæður um skaðsemi reykinga. Til mikils sé að vinna fyrir fjöldann allan af ófæddum börnum, auk þess sem kostnaður heilbrigðiskerfisins vegna reykinga mæðra sé mikill.

{loadposition nánar fréttir}

 

oli
Author: oli

Vefstjóri